Afþreying og tómstundir – Boðaþing

Das-klúbbur

DAS-klúbburinn er starfræktur fyrir íbúa í leiguíbúðum á vegum Naustavarar við Boðaþing 22- 24.

Dasklúbbsfélagar hafa aðgang að:

  • Sundlaug með heitum pottum (opið virka daga 08.30 – 12:00)
  • Vatnsleikfimi
  • Tækjasal
  • Stólaleikfimi
  • Pílu
  • Púttvelli (púttmótum)
  • Afslátt af miðaverði á skemmtanir á vegum Hrafnistu.

 

Gefin er út dagskrá Das-klúbbsins:

  • fyrir haustönn: september til desember
  • Fyrir vorönn: janúar til maí

Dagskráin ásamt öðrum upplýsingum um frekara starf Dasklúbbsins er dreift í pósthólf íbúa.

Mánaðargjald er kr. 900,- og innheimtist með leigugjaldi.

Hægt er að skrá sig í klúbbinn hjá skrifstofu Naustavarar