Afþreying og tómstundir – Brúnavegur og Jökulgrunn

DAS-klúbburinn er starfræktur fyrir íbúa í leiguíbúðum á vegum Naustavarar við Brúnaveg 9 og Jökulgrunn 2-6

Dasklúbbsfélagar hafa aðgang að: (ath)

  • Tækjasal
  • Stólaleikfimi
  • Pílu
  • Boccia
  • Púttvelli (púttmótum)
  • Afslátt af miðaverði á skemmtanir á vegum Hrafnistu.

Dagskrá DAS-klúbbsins er gefin út tvisvar á ári:

  • Haustdagskrá: september til desember
  • Vordagskrá: janúar til maí

Dagskránni ásamt öðrum upplýsingum um frekara starf Dasklúbbsins er dreift í pósthólf íbúa. Einnig er hægt að fylgjast með viðburðum á Hrafnisturásinni í sjónvarpinu (leiðbeiningar) eða á Facebook síðu klúbbsins www.facebook.com/dasklubburinn

Mánaðargjald er kr. 900,- og innheimtist með leigugjaldi.

Hægt er að skrá sig í klúbbinn hjá skrifstofu Naustavarar