C íbúð er að flatarmáli 58 fm með hluta í sameign, alls 63 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og stofu. Úr stofunni er gengið út á flísalagðar svalir með gustlokun.
6 fm geymsla er í kjallara.
Íbúðir á efstu hæð eru með meiri lofthæð. Munur er á leiguverði á íbúðum á 1.-3. hæð og íbúðum á 4. hæð.
Það eru fjórar C íbúðir á Brúnavegi.
Recent Comments