Hraunvangur 1-3 F-íbúð
F íbúð er að flatarmáli 113 fm með hluta í sameign, alls 147 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu. Úr stofunni er gengið út á flísalagðar svalir.
4,2 fm geymsla er inni í íbúðinni.
Tólf F íbúðir eru á Hraunvangi.