Naustavör – leiguíbúðir 60+

 Leiguíbúðir Naustavarar eru afar góður kostur fyrir 60 ára og eldri. Þar býðst fólki að búa í sjálfstæðri búsetu í framúrskarandi íbúðum sem taka mið af þörfum eldra fólks. Stutt að sækja þjónustu og félagsstarf.

Lausar íbúðir

Smelltu hér

Boðaþing  Kópavogur

Brúnavegur Reykjavík

Hraunvangur  Hafnarfjörður

Jökulgrunn  Reykjavík

Sléttuvegur  Reykjavík

Naustavör er leigufélag sem sérhæfir sig í að byggja og reka leiguíbúðir fyrir eldra fólk.

Naustavör reka um 263 leiguíbúðir á fimm stöðum sem eru staðsettar við Hrafnistuheimilin í þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Leiguíbúðir Naustavarar eru afar góður kostur fyrir 60 ára og eldri. Þar býðst fólki að búa í sjálfstæðri búsetu í sérhönnuðum íbúðum. Stutt er í þjónustu  og skipulagt félags- og tómstundastarf.

Í leiguíbúðum Naustavarar er hátt þjónustustig þar sem í boði er öryggiskerfi, húsvarsla og þjónustusími sem er opinn allan sólarhringinn. Auk þess geta íbúar keypt ýmsa viðbótarþjónustu t.d. öryggishnapp, aðstoð iðnaðarmanna, matarþjónustu, aðgang að heilsurækt og fleira.

Skrifstofa Naustavarar, Brúnavegi 9, Reykjavík, er opin alla virka daga milli klukkan 8:00 og 16:00.
Sími 585 9300,   naustavor@naustavor.is