Algengar spurningar
Hvernig er sótt um?
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Naustavarar í síma 585 9300 eða á naustavor@naustavor.is.
Fyrir hverja eru íbúðirnar?
Hvar eru íbúðirnar?
Í Reykjavík eru íbúðirnar við Brúnaveg 9, Jökulgrunn 2-6 og við Sléttuveg 27. Í Kópavogi við Boðaþing 22-24 og í Hafnarfirði við Hraunvang 1-3 og Boðahlein 4-6. Íbúðirnar eru allar staðsettar við hjúkrunarheimli Hrafnistu og er alltaf innangegnt á milli nema frá Jökulgrunni. Hægt er að sjá yfirlit yfir allar íbúðir HÉR.
Hvað kostar að leigja?
Íbúðirnar eru tveggja eða þriggja herbergja og á bilinu 45 m2 til 113 m2. Verðið er mjög misjafnt eftir stærð og staðsetningu íbúðanna. Eins miðast leiguverðið við vísitölu neysluverðs og til að fá nákvæmari upplýsingar um leiguverð hverju sinni, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Naustavarar í síma 585 9300 eða á naustavor@naustavor.is.
Get ég fengið húsnæðisbætur?
Ef þú uppfyllir skilyrði HMS og átt rétt á húsnæðisbótum þá getur þú fengið húsnæðisbætur í íbúðum á vegum Naustavarar. Íbúar þurfa sjálfir að sækja um húsnæðisbæturnar þegar leigusamningi hefur verið þinglýst.
Hvað eru íbúðirnar stórar?
Minnstu íbúðirnar eru 45 m2 og þær stærstu yfir 100 m2. Algeng stærð á tveggja herbergja íbúð er u.þ.b. 60 – 75 m2. Þriggja herbergja íbúðirnar eru frá tæpum 90 m2 til um/yfir 100 m2. Upplýsingar um stæðir íbúðanna er hægt að finna hjá hverri byggingu fyrir sig með því að smella HÉR.
Hvað kostar að fá íbúð?
Hvað er langur biðlisti?
Er laus íbúð?
Hægt er að sjá yfirlit yfir lausar íbúðir HÉR.
Hvenær er trygging endurgreidd?
Hvernig fer uppsögn fram?
Önnur þjónusta
Eru gæludýr leyfð í íbúðunum?
Hvert á að snúa sér ef eitthvað bilar?
Hvenær þarf að endurnýja leigusamninginn?
Hvað er svalaskjól?
Get ég haft húsgögnin mín á svölum með svalaskjóli?
Algengir tenglar
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Félag eldri borgara í Kópavogi
Félag eldri borgara í Hafnarfirði
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar
Upplýsingar og umsókn um Færni og heilsumat hjá Landlækni