Gjaldskrá þjónustu
Leiguverð breytist í samræmi við neysluverðsvísitölu til verðtryggingar og er misjafnt eftir stærð og staðsetningu.
Kostnaður við sameiginlegan rekstur í sameign er innifalinn í leiguverði.
Kostnaður við sameiginlegan rekstur í sameign er innifalinn í leiguverði.
Leigjandi greiðir tryggingafé í upphafi leigutímans og miðast fjárhæð þess við 3ja mánaða leigu.
Tryggingafé er í vörslu leigusala og endurgreiðist við slit leigusamnings með verðbótum en án vaxta, skv. gildandi reglum.
Leigutaki greiðir fyrir rafmagn og hita íbúðar nema í íbúðunum í Jökulgrunni þar sem hiti og rafmagn innifalið í leigunni.
Félagsgjald í DAS-klúbbnum er kr. 900.- á mánuði og innheimtist með leigu.
Húsvörður sinnir viðhaldi eignanna og er sú þjónusta innifalin í leigunni. Greitt er sérstaklega fyrir auka lykla og perur sem skipt er um.
Rafeindalykill að inngangi |
3.000 kr. |
Lykill að íbúð |
2.000 kr. |
Lykill að póstkassa |
2.000 kr. |
Flúrpera |
1.000 kr. |
Halogenpera |
700 kr. |
Led pera |
1.000 kr. |
Sparpera |
700 kr. |
Vinna í hvert sinn |
500 kr |