Matseðill

Allur matur fyrir Hranfistu heimilin á höfuðborgarsvæðinu er framleiddur í eldhúsinu hjá Hrafnistu Laugarási. Frá byrjun apríl 2019 og til 1. desember 2019 verður eldhúsið á Hraunvangi vegna endurnýjunar og viðbyggingar við eldhúsið í Laugarási.

Allir íbúar Naustavarar geta keypt mat á næsta Hrafnistu heimili og félagar DAS-klúbbsins fá afslátt

Hægt er að fá matinn heimsendan. Reglurnar vegna heimsendinga eru eftirfarandi:

  • Brúnavegur og Jökulgrunn panta fyrir kl. 10 að morgni á virkum dögum, en um helgar fyrir kl. 12. á föstudögum Image result for symbol phone 585 9575
  • Hraunvangur panta fyrir kl. 10 að morgni á virkum dögum, en um helgar fyrir kl. 12. á föstudögum Image result for symbol phone 585 9575
  • Boðaþing panta daginn áður Image result for symbol phone 441 9900

Hrafnista áskilur sér rétt til að breyta matseðli án fyrirvara

Matseðilinn er hægt að skoða hérna

Pin It on Pinterest

Share This