Matseðill

Allur matur fyrir Hranfistu heimilin á höfuðborgarsvæðinu er framleiddur í eldhúsinu hjá Hrafnistu Laugarási. Frá byrjun apríl 2019 og til 1. desember 2019 verður eldhúsið á Hraunvangi vegna endurnýjunar og viðbyggingar við eldhúsið í Laugarási.

Allir íbúar Naustavarar geta keypt mat á næsta Hrafnistu heimili og félagar DAS-klúbbsins fá afslátt

Hægt er að fá matinn heimsendan. Reglurnar vegna heimsendinga eru eftirfarandi:

  • Brúnavegur og Jökulgrunn panta fyrir kl. 10 að morgni á virkum dögum, en um helgar fyrir kl. 12. á föstudögum Image result for symbol phone 585 9575
  • Hraunvangur panta fyrir kl. 10 að morgni á virkum dögum, en um helgar fyrir kl. 12. á föstudögum Image result for symbol phone 585 9575
  • Boðaþing panta daginn áður Image result for symbol phone 441 9900

Hrafnista áskilur sér rétt til að breyta matseðli án fyrirvara

Matseðilinn er hægt að skoða hérna