Nýjustu tíðindi

Kynning á Skógarvegi 4 og10

Í gær var kynning fyrir væntanlega íbúa á Skógarvegi 4 og 10.
Mæting var mjög góð. Aríel Pétursson og Þröstur Söring voru með stutt erindi og að því loknu var hægt að skoða fjórar íbúðir.
     

Fleiri tíðindi