Í gær var kynning fyrir væntanlega íbúa á Skógarvegi 4 og 10.
Mæting var mjög góð. Aríel Pétursson og Þröstur Söring voru með stutt erindi og að því loknu var hægt að skoða fjórar íbúðir.
Það var líf og fjör á Sléttunni í gær þegar boðið var upp á hið árlega sumargrill. Allir skemmtu...
Skrifstofa Sjómannadagsráðs og Naustavarar er lokuð vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst....
Sjómannadagsráð leitar að framsæknum, jákvæðum og skipulögðum aðila til að sjá um rekstur á...