Af gefnu tilefni bendum við á að byggingasvæðið við Skógarveg er lokað allri óviðkomandi umferð. Einungis fólk á vegum verktaka hefur leyfi til að ganga um svæðið. Mjög strangar öryggiskröfur eru á byggingarstað og er öryggi starfsmanna og annarra ógnað með umgangi ókunnugra. Því miður hefur borið á því að fólk hafi verið að fara um svæðið og trufla starfsmenn og starfsemi verktaka. Þessu fylgir verulega hætta og truflun.
Sumargrill á Sléttunni
Það var líf og fjör á Sléttunni í gær þegar boðið var upp á hið árlega sumargrill. Allir skemmtu...