Nýjustu tíðindi

Breyttur opnunartími skrifstofu

Vegna styttingar vinnuvikunnar þá breytist opnunartími skrifstofu Naustavarar frá og með
1. mars og verður framvegis opið á virkum dögum milli kl. 08:00 – 15:00.

Þjónustusíminn 585 9300 verður áfram opinn allan sólarhringinn. Mun Securitas svara símanum utan hefðbundins opnunartíma og vera í sambandi við bakvakt iðnaðarmanna þegar þarf.

Fleiri tíðindi