Nýjustu tíðindi

Framkvæmdirnar á Skógarvegi

Framkvæmdir við byggingu húsanna við Skógarveg 4 og 10 eru nú farnar að ganga vel eftir mikinn frostakafla sem tafði framkvæmdirnar á fyrstu stigum. Húsin eru farin að kíkja upp úr jörðinni og þessa dagana er verið að reisa veggina á fyrstu íbúðunum. Alls er verið að byggja 87 íbúðir og bílakjallara. Gerður verður gangur sem tengir saman húsin við Sléttuveg 25 og 27, þannig að hægt verður að fara innanhúss yfir í þjónustumiðstöðina. Áætlað er að húsin verði komin í notkun í lok árs 2024 og verður Skógarvegur 10, samtals 39 íbúðir og er nær Kringlumýrarbraut, sá hluti sem verður tilbúinn nokkrum mánuðum fyrr en Skógarvegur 4.

Procore

Procore

Fleiri tíðindi

Skógarvegur 4 og 10

Skógarvegur 4 og 10

Vinna hófst í ágúst 2022 við byggingu 87 leiguíbúða fyrir eldri 60 ára og eldri við Skógarveg 4 og...

read more
Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

Vegna Kvennaverkfalls 2023 verður ekki svarað í síma hjá Naustavör þriðjudaginn 24. október 2023....

read more