Nýjustu tíðindi

Íbúðir á Skógarvegi 10  

Á heimasíðu Naustavarar er nú að finna upplýsingar um þær íbúðir sem eru tilbúnar til úthlutunar á Skógarvegi 10. 

Núverandi staða á byggingu hússins gerir ráð fyrir að íbúðirnar 39 verða tilbúnar til afhendingar 15. júlí 2024, að því gefnu að ekkert óvænt raski þeirri áætlun.  

Úthlutun er hafin og búið er að senda tölvupóst á þá sem eiga elstu umsóknirnar.

Í lok árs verður 48 íbúðum á Skógarvegi 4 úthlutað.

Fleiri tíðindi