Nýjustu tíðindi

Jólaálfar á ferð

Jólaálfar Naustavarar voru á ferðinni í seinustu viku og færðu öllum íbúum jólakveðju með lítilli jólagjöf. Sjómannadagsráð og Naustavör þakka fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og senda hugheilar jólakveðjur og óskir um gleðilegt nýtt ár.

Fleiri tíðindi