Jólaálfar Naustavarar voru á ferðinni í seinustu viku og færðu öllum íbúum jólakveðju með lítilli jólagjöf. Sjómannadagsráð og Naustavör þakka fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og senda hugheilar jólakveðjur og óskir um gleðilegt nýtt ár.
Framkvæmdirnar á Skógarvegi
Framkvæmdir við byggingu húsanna við Skógarveg 4 og 10 eru nú farnar að ganga vel eftir mikinn...