Miðvikudaginn 6. október var opnaður tækjasalur í þjónustusmiðstöðinni Sléttunni. Var opið hús til að kynna starfsemina og var Gígja sjúkraþjálfari á staðnum til að kenna á tækin og setja upp æfingaáætlun.
Tækjunum í salnum mun fjölga á næstu vikum og fram að áramótum verður hann opinn á sama tíma og verslunin á Sléttunni.
Við vonum að þessi nýjung mælist vel fyrir hjá íbúum Naustavarar á Sléttuvegi 27.
Framkvæmdirnar á Skógarvegi
Framkvæmdir við byggingu húsanna við Skógarveg 4 og 10 eru nú farnar að ganga vel eftir mikinn...