by Kristín | Aug 2, 2024 | Fréttir
Það var líf og fjör á Sléttunni í gær þegar boðið var upp á hið árlega sumargrill. Allir skemmtu sér hið besta þó svo ekki væri hægt að sitja úti vegna veðurs.
by Kristín | Jul 26, 2024 | Fréttir
Skrifstofa Sjómannadagsráðs og Naustavarar er lokuð vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst. Minnum á neyðarsímann 585 9300 sem svarað er í allan sólarhringinn.
by Kristín | Jul 26, 2024 | Fréttir
Sjómannadagsráð leitar að framsæknum, jákvæðum og skipulögðum aðila til að sjá um rekstur á sjúkraþjálfun og heilsurækt, auk annarrar heilsueflandi starfsemi, í þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Um er að ræða leigu á um 400m2 rými sem samanstendur af meðferðarrýmum fyrir...
by Rebekka | Jun 13, 2024 | Fréttir
Í gær var kynning fyrir væntanlega íbúa á Skógarvegi 4 og 10. Mæting var mjög góð. Aríel Pétursson og Þröstur Söring voru með stutt erindi og að því loknu var hægt að skoða fjórar íbúðir.
by Kristín | Apr 19, 2024 | Fréttir
Á dögunum heimsóttu félagskonur í Kvenfélaginu Hrönn Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi í því skyni að kynna sér starfsemi Sjómannadagsráðs og dótturfélaganna; Hrafnistu og íbúðaleigufélagsins Naustavarar. Hrönn er öflugur félagsskapur kvenna sem eiga það sammerkt að...
by Kristín | Feb 15, 2024 | Fréttir
Af gefnu tilefni bendum við á að byggingasvæðið við Skógarveg er lokað allri óviðkomandi umferð. Einungis fólk á vegum verktaka hefur leyfi til að ganga um svæðið. Mjög strangar öryggiskröfur eru á byggingarstað og er öryggi starfsmanna og annarra ógnað með umgangi...