Kynning á Skógarvegi 4 og10

Kynning á Skógarvegi 4 og10

Í gær var kynning fyrir væntanlega íbúa á Skógarvegi 4 og 10. Mæting var mjög góð. Aríel Pétursson og Þröstur Söring voru með stutt erindi og að því loknu var hægt að skoða fjórar íbúðir.      
Íbúðir á Skógarvegi 10  

Íbúðir á Skógarvegi 10  

Á heimasíðu Naustavarar er nú að finna upplýsingar um þær íbúðir sem eru tilbúnar til úthlutunar á Skógarvegi 10.  Núverandi staða á byggingu hússins gerir ráð fyrir að íbúðirnar 39 verða tilbúnar til afhendingar 15. júlí 2024, að því gefnu að ekkert óvænt raski...
Breytingar á verðskrá

Breytingar á verðskrá

Þann 1.febrúar 2024 verða gerðar breytingar á verðskrá Naustavarar. Eina breytingin snýr að ljósaperuþjónustu. Eitt gjald fyrir skiptið verður 3000 kr og hver auka pera 1000 kr.
Skógarvegur 4 og 10

Skógarvegur 4 og 10

Vinna hófst í ágúst 2022 við byggingu 87 leiguíbúða fyrir eldri 60 ára og eldri við Skógarveg 4 og 10. Um er að ræða annan áfanga verkefnisins „Lífsgæðakjarni við Sléttuveg og Skógarveg“, sem er lokaáfangi uppbyggingar leiguíbúða fyrir þennan aldurshóp sem tengjast...