Nýr tækjasalur á Sléttunni

Nýr tækjasalur á Sléttunni

Miðvikudaginn 6. október var opnaður tækjasalur í þjónustusmiðstöðinni Sléttunni. Var opið hús til að kynna starfsemina og var Gígja sjúkraþjálfari á staðnum til að kenna á tækin og setja upp æfingaáætlun. Tækjunum í salnum mun fjölga á næstu vikum og fram að áramótum...
Nýjar rafhleðslustöðvar

Nýjar rafhleðslustöðvar

Sjómannadagsráð vígir rafhleðslustöðvar við lífsgæðakjarna sína á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðaleigufélagið Naustavör, dótturfélag Sjómannadagsráðs, hefur í samstarfi við Hleðsluvaktina hf. í Grindavík tekið í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla við lífsgæðakjarna...
Jólaálfar á ferð

Jólaálfar á ferð

Jólaálfar Naustavarar voru á ferðinni í seinustu viku og færðu öllum íbúum jólakveðju með lítilli jólagjöf. Sjómannadagsráð og Naustavör þakka fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og senda hugheilar jólakveðjur og óskir um gleðilegt nýtt...